Sjálfbærni

Stefnur

Grænir leigusamningar

Bæklingar og skýrslur

Umhverfisvottanir fasteigna

Hafðu samband

Heimar birtu uppgjör annars ársfjórðungs fimmtudaginn 21. ágúst 2025.

Nánar hér

Við erum ann­að og meira

Heimar er leiðandi fasteignafélag á Íslandi og er byggt á sterkum grunni. Við sköpum virði fyrir samfélagið, mótum borgarkjarna sem dafna og greiðum leiðina að sjálfbærri framtíð fyrir komandi kynslóðir.

Birting uppgjörs annars ársfjórðungs 2025

Heimar birtu uppgjör fyrir tímabilið 1.1. - 30.06.2025, eftir lokun markaða fimmtudaginn 21. ágúst 2025.

 

Af því tilefni var boðið til opins kynningarfundar samdægurs. Fundurinn var haldinn í höfuðstöðvum félagsins í Smáralind, Hagasmára 1, 201 Kópavogi. Fundinum var einnig varpað í gegnum netið. 

Sjá nánar
Skrunaðu niður