Sjálfbærni

Stefnur

Grænir leigusamningar

Bæklingar og skýrslur

Umhverfisvottanir fasteigna

Hafðu samband

101 Reykjavík

Aust­ur­stræti 22 - Skrif­stofu­rými

Heimar bjóða til leigu sjarmerandi rými í hjarta miðbæjarins

Helstu kostir: Virkilega bjart og sjarmerandi rými á 2. hæð í einstaklega fallegu og endurbyggðu húsi á horni Austurstrætis og Lækjargötu. Rýmið hefur nýlega allt verið tekið í gegn.

Stærð: 229 m2

Skipulag: Að mestu er rýmið opið en einnig eru fundarherbergi og rými sem hægt er að loka, ásamt eldhús- og kaffiaðstöðu. 

Aðstaða: Stórar svalir fylgja rýminu. 

Aðgengi: Þægilegt aðgengi bæði í gegnum stigahús og lyftu.

Umhverfi: Frábær staðsetning í hjarta miðbæjarins á horni Austurstrætis og Lækjargötu. Í nálægð við alla helstu þjónustu.

Áhugasömum er bent á að hafa samband á leiga@heimar.is fyrir nánari upplýsingar.