Sjálfbærni

Stefnur

Grænir leigusamningar

Bæklingar og skýrslur

Umhverfisvottanir fasteigna

Hafðu samband

Heimar munu birta afkomutilkynningu fyrir tímabilið 1.1. - 30.9.2025, eftir lokun markaða miðvikudaginn 22. október 2025 og bjóða til kynningarfundarsamdægurs.

Nánar hér
112 Reykjavík

Eg­ils­höll

Egilshöllin í Grafarvogi er stærsta afþreyingar- og íþróttamiðstöð á Íslandi. Húsið er um 33.000 fermetrar sem skiptist í 10.800 fermetra knattspyrnusal, 400 fermetra skólaíþróttasal, 4.000 fermetra skautahöll, 800 fermetra skotæfingasvæði, 7.700 fermetra kvikmyndahús og keiluhöll (byggt 2007) og 7.000 fermetra í ýmsa smærri sali, skrifstofu, þjónustu, og margt fleira. Árið 2015 var tekið í notkun 2.250 fermetra fimleikahús og árið 2017 var tekið í notkun 3.000 fermetra alhliða íþróttahús.