Blásteinn í Hraunbæ stækkar við sig
8.11.2012

Í um 20 ár hefur veitingahúsið og sportbarinn Blásteinn í Hraunbæ 102 verið starfræktur.
Í um 20 ár hefur veitingahúsið og sportbarinn Blásteinn í Hraunbæ 102 verið starfræktur. Nýlega stækkaði Blásteinn við sig rúmlega 400 m2 aðstöðu sem hýsir nú kaffihús, veitingasal ásamt fjölskylduvænum sal þar sem hægt er að horfa á íþróttaleiki.