Hobby og Sport
15.8.2024

Hobby & Sport byrjaði sem vefverslun undir nafninu Krakkasport seinni hluta árs 2020. Vorið 2021 var opnuð lítil verslun á Akureyri með þá hugmynd að geta boðið viðskiptavinum að koma, skoða og versla. Hobby & Sport hafa nú opnað nýja og glæsilega verslun í Silfursmára 2 sem sérhæfir sig í vörum fyrir fólk á öllum aldri og bjóða upp á gæða vörur á samkeppnishæfu verði.